Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 15:15 Úr kvikmyndinni The Shape of Water. Vísir Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. Þar kom í ljós að Shape Of Water er tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna en kvikmyndinni er leikstýrt af Guillermo del Toro. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar. Myndin fékk til að mynda tilnefningar fyrir besta myndin, besta leikstjórn og fyrir bestu leikkonuna. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni á dögunum. Dunkirk er síðan tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Hér að neðan má sjá lista tilnefndra í heild sinni:Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The Post The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of Water Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, Mudbound Allison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the World Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The Breadwinner Coco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom Thread Guillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces Places Icarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efni Call Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmynd A Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your Name Remember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanBesta kvikmyndataka Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk The Shape of WaterBesta hár og förðun Darkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnar Blade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+Eddie Heaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop Óskarinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. Þar kom í ljós að Shape Of Water er tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna en kvikmyndinni er leikstýrt af Guillermo del Toro. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar. Myndin fékk til að mynda tilnefningar fyrir besta myndin, besta leikstjórn og fyrir bestu leikkonuna. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni á dögunum. Dunkirk er síðan tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Hér að neðan má sjá lista tilnefndra í heild sinni:Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The Post The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of Water Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, Mudbound Allison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the World Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The Breadwinner Coco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom Thread Guillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces Places Icarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efni Call Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmynd A Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your Name Remember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanBesta kvikmyndataka Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk The Shape of WaterBesta hár og förðun Darkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnar Blade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+Eddie Heaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop
Óskarinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira