Ed Sheeran trúlofaður Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 14:52 Ed Sheeran ætti að geta sungið nokkur hugljúf ástarlög til unnustu sinnar, Cherry Seaborn. Vísir/Getty Breski söngvarinn Ed Sheeran trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Seaborn, skömmu fyrir áramót. Sheeran tilkynnti um trúlofunina á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nældi mér í unnustu rétt áður en nýja árið gekk í garð. Við erum mjög hamingjusöm og ástfangin, og kettirnir okkar eru einnig yfir sig ánægðir,“ skrifaði Sheeran og hengdi mynd af sér og nýbakaðri unnustunni við færsluna, sem sjá má neðst í fréttinni. Sheeran og Seaborn voru vinir og skólasystkini í nokkur ár áður en þau byrjuðu saman árið 2015. Þá fór Seaborn í heimsreisu með unnusta sínum þegar hann tók sér ársfrí frá tónlistinni árið 2016. Sheeran hefur verið tíðrætt um ástina í viðtölum upp á síðkastið og sagðist nýlega tilbúinn til þess að eignast börn. Hann hefur jafnframt gert það gott í tónlistinni undanfarin misseri og er tilnefndur í fjórum flokkum á Brit-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í febrúar. Cherry Seaborn er atvinnukona í hokkí og spilaði með U21-árs-liði Englands á Evrópumeistaramótinu árið 2012 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Got myself a fiancé just before new year. We are very happy and in love, and our cats are chuffed as well xx A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Jan 20, 2018 at 5:49am PST Tengdar fréttir Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Breski söngvarinn Ed Sheeran trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Seaborn, skömmu fyrir áramót. Sheeran tilkynnti um trúlofunina á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nældi mér í unnustu rétt áður en nýja árið gekk í garð. Við erum mjög hamingjusöm og ástfangin, og kettirnir okkar eru einnig yfir sig ánægðir,“ skrifaði Sheeran og hengdi mynd af sér og nýbakaðri unnustunni við færsluna, sem sjá má neðst í fréttinni. Sheeran og Seaborn voru vinir og skólasystkini í nokkur ár áður en þau byrjuðu saman árið 2015. Þá fór Seaborn í heimsreisu með unnusta sínum þegar hann tók sér ársfrí frá tónlistinni árið 2016. Sheeran hefur verið tíðrætt um ástina í viðtölum upp á síðkastið og sagðist nýlega tilbúinn til þess að eignast börn. Hann hefur jafnframt gert það gott í tónlistinni undanfarin misseri og er tilnefndur í fjórum flokkum á Brit-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í febrúar. Cherry Seaborn er atvinnukona í hokkí og spilaði með U21-árs-liði Englands á Evrópumeistaramótinu árið 2012 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Got myself a fiancé just before new year. We are very happy and in love, and our cats are chuffed as well xx A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Jan 20, 2018 at 5:49am PST
Tengdar fréttir Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00
Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp