Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2018 14:55 Jeep Grand Cherokee. Það er ekki bara Volkswagen sem kært hefur verið fyrir dísilvélasvindl því bandarísk yfirvöld hafa einnig ákært Fiat Chrysler fyrir samskonar svindl þar sem falinn hugbúnaður átti einnig í hlut. Að auki er Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 Jeep Grand Cherokee og Ram 1500 bíla með slíkan búnað og lagfæra þá. Voru þessir bílar framleiddir á árunum 2014 til 2016. Þá mun Fiat Chrysler einnig fá fjársekt fyrir svindlið og hefur fyrirtækið samþykkt að greiða sekt þó svo að ekki sé búið að ákveða upphæðinu enn sem komið er af ákæruvaldinu. Um samskonar meðferð er að ræða hjá ákæruvaldinu og í tilfelli Volkswagen og fær því þessi bílaframleiðandi í engu öðruvísi meðferð þó svo að stór hluti þess framleiði bíla í Bandaríkjunum undir bandarískum bílamerkjum. Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent
Það er ekki bara Volkswagen sem kært hefur verið fyrir dísilvélasvindl því bandarísk yfirvöld hafa einnig ákært Fiat Chrysler fyrir samskonar svindl þar sem falinn hugbúnaður átti einnig í hlut. Að auki er Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 Jeep Grand Cherokee og Ram 1500 bíla með slíkan búnað og lagfæra þá. Voru þessir bílar framleiddir á árunum 2014 til 2016. Þá mun Fiat Chrysler einnig fá fjársekt fyrir svindlið og hefur fyrirtækið samþykkt að greiða sekt þó svo að ekki sé búið að ákveða upphæðinu enn sem komið er af ákæruvaldinu. Um samskonar meðferð er að ræða hjá ákæruvaldinu og í tilfelli Volkswagen og fær því þessi bílaframleiðandi í engu öðruvísi meðferð þó svo að stór hluti þess framleiði bíla í Bandaríkjunum undir bandarískum bílamerkjum.
Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent