Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 09:17 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir Valdís Þóra Jónsdóttir segist ánægð með spilamennsku sína eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Bonville-mótinu í Ástralíu en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Valdís Þóra er í fjórða sæti mótsins og er þremur höggum á eftir Holly Clyburn frá Englandi sem er efst og með tveggja högga forystu á toppnum. „Ég er bara mjög ánægð. Ég sló ágætlega í dag - ekki jafn vel og í gær en ég er mjög ánægð með að hafa fylgt eftir hring undir pari með öðrum eins,“ sagði hún. „Ég lenti ekki í neinum vandræðum í dag og þó svo að ég hafi ekki komið mér í jafn mörg fuglafæri og í gær þá púttaði ég ágætlega. Ég er því ánægð,“ sagði Valdís en það var vott á vellinum í dag og aðstæður því aðeins meira krefjandi. „Ég fann að ég átti erfitt með að velja rétta kylfu og var að slá styttra en í gær.“ Hún segist spennt fyrir helginni og ætlar að einbeita sér að sjálfri sér. „Ég ætla að njóta þess að spila og gera mitt besta. Ég vil halda áfram að spila minn leik og koma mér í fuglafæri. Ég ætla bara að hafa gaman.“ Golf Tengdar fréttir Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir segist ánægð með spilamennsku sína eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Bonville-mótinu í Ástralíu en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Valdís Þóra er í fjórða sæti mótsins og er þremur höggum á eftir Holly Clyburn frá Englandi sem er efst og með tveggja högga forystu á toppnum. „Ég er bara mjög ánægð. Ég sló ágætlega í dag - ekki jafn vel og í gær en ég er mjög ánægð með að hafa fylgt eftir hring undir pari með öðrum eins,“ sagði hún. „Ég lenti ekki í neinum vandræðum í dag og þó svo að ég hafi ekki komið mér í jafn mörg fuglafæri og í gær þá púttaði ég ágætlega. Ég er því ánægð,“ sagði Valdís en það var vott á vellinum í dag og aðstæður því aðeins meira krefjandi. „Ég fann að ég átti erfitt með að velja rétta kylfu og var að slá styttra en í gær.“ Hún segist spennt fyrir helginni og ætlar að einbeita sér að sjálfri sér. „Ég ætla að njóta þess að spila og gera mitt besta. Ég vil halda áfram að spila minn leik og koma mér í fuglafæri. Ég ætla bara að hafa gaman.“
Golf Tengdar fréttir Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06