Litrík dagskrá á frönskum nótum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 17:00 Duo Ultima hefur verið til í þrettán ár, gefið út þrjá diska og farið víða um veröldina. Sæl og blessuð, byrjar Aladár Rácz píanóleikari símtalið þegar ég slæ á þráðinn til að forvitnast um tónleika Duo Ultima í kvöld í Norræna húsinu sem hefjast klukkan 20. Mér léttir við að heyra hversu góða íslensku hann talar og segi honum það. „Það er nú bara fyrsta setningin,“ segir hann prakkaralega – þó annað komi á daginn. French Connection er yfirskrift tónleikanna í Norræna, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. „Af hverju? Við gáfum út disk með þessu heiti árið 2017, French Connection, og þetta eru lögin af honum, öll eftir frönsk tónskáld.“ Aladár Rácz kveðst hafa búið á Íslandi í átján ár, þar af fjórtán á Húsavík. Hann og Guido Bäumer hafa starfað saman í þrettán ár og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víða um heim. Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Sæl og blessuð, byrjar Aladár Rácz píanóleikari símtalið þegar ég slæ á þráðinn til að forvitnast um tónleika Duo Ultima í kvöld í Norræna húsinu sem hefjast klukkan 20. Mér léttir við að heyra hversu góða íslensku hann talar og segi honum það. „Það er nú bara fyrsta setningin,“ segir hann prakkaralega – þó annað komi á daginn. French Connection er yfirskrift tónleikanna í Norræna, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. „Af hverju? Við gáfum út disk með þessu heiti árið 2017, French Connection, og þetta eru lögin af honum, öll eftir frönsk tónskáld.“ Aladár Rácz kveðst hafa búið á Íslandi í átján ár, þar af fjórtán á Húsavík. Hann og Guido Bäumer hafa starfað saman í þrettán ár og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víða um heim.
Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira