Samningar flugliða hjá WOW felldir öðru sinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. febrúar 2018 06:00 Yfir helmingur, eða 54 prósent, þeirra sem kusu hafnaði samningnum. Vísir/vilhelm „Þá er bara að þreifa á vilja okkar félagsmanna, hvað það er sem þeir telja ábótavant við samninginn og halda í samningaviðræður að nýju,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugliðar hjá WOW hafa fellt kjarasamning við vinnuveitanda sinn öðru sinni. Atkvæðagreiðslu lauk í fyrradag. „Þetta er komið á annað ár sem þau eru búin að vera samningslaus og það liggur á að gera samninga sem meirihlutinn er sáttur við,“ segir Berglind. Aðspurð segir hún flugliða hjá WOW þó ekkert vera farna að ræða um verkfall. Berglind segist ekki geta gefið upp hvað samið var um né heldur hvað það er í samningunum sem flugliðar WOW eru ósáttir við. Rúmur helmingur þeirra sem greiddu atkvæði, eða 54 prósent, hafnaði samningnum.Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var tæplega 77 prósent. 360 félagsmenn greiddu atkvæði en 468 voru á kjörskrá. Samningar flugliða hjá Air Iceland Connect og Icelandair renna út í lok árs en þeir samningar eru bundnir forsenduákvæði eins og samningar flestra starfsmanna á almennum markaði. „Þannig að ef þeim verður sagt upp að þá er heimild fyrir okkur til þess að segja upp samningunum,“ segir Berglind. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
„Þá er bara að þreifa á vilja okkar félagsmanna, hvað það er sem þeir telja ábótavant við samninginn og halda í samningaviðræður að nýju,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugliðar hjá WOW hafa fellt kjarasamning við vinnuveitanda sinn öðru sinni. Atkvæðagreiðslu lauk í fyrradag. „Þetta er komið á annað ár sem þau eru búin að vera samningslaus og það liggur á að gera samninga sem meirihlutinn er sáttur við,“ segir Berglind. Aðspurð segir hún flugliða hjá WOW þó ekkert vera farna að ræða um verkfall. Berglind segist ekki geta gefið upp hvað samið var um né heldur hvað það er í samningunum sem flugliðar WOW eru ósáttir við. Rúmur helmingur þeirra sem greiddu atkvæði, eða 54 prósent, hafnaði samningnum.Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var tæplega 77 prósent. 360 félagsmenn greiddu atkvæði en 468 voru á kjörskrá. Samningar flugliða hjá Air Iceland Connect og Icelandair renna út í lok árs en þeir samningar eru bundnir forsenduákvæði eins og samningar flestra starfsmanna á almennum markaði. „Þannig að ef þeim verður sagt upp að þá er heimild fyrir okkur til þess að segja upp samningunum,“ segir Berglind.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02
Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26