Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 16:21 Frá lokun Hellisheiðar VÍSIR/JÓHANN K. JÓHANNSSON Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir. Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39
Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33
Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03