Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Halldór Bjarki, Sigríður Ósk og Sigurður Halldórs eru í hinum fasta kjarna Symphonia Angelica. Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. „Þetta er einstök dagskrá, allt tónlist sem snertir tilfinningarnar. Harmþrungin aría en líka ást, léttleiki, gleði og fögnuður,“ segir Sigurður Halldórsson sellóleikari, einn þeirra sem koma fram í Symphonia Angelica á morgun. Hinir eru Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran, Laufey Jensdóttir fiðluleikari, Halldór Bjarki Arnarson semballeikari og Arngeir Heiðar Hauksson teorbuleikari. Sérstakur gestur er Elmar Gilbertsson tenór. Aríur og dúettar úr óperunni Krýning Poppeu eftir Monteverdi og óperum eftir Händel eru meðal verka. Þá leikur Laufey Jensdóttir einleik í fiðlusónötu Bibers, Sonata representativa, þar sem fiðlan líkir eftir hinum ýmsu dýrahljóðum, svo sem ketti, næturgala og gauk. „Það koma tveir kaflar úr fiðlusónötunni hér og þar inn á milli aríanna,“ útskýrir Sigurður sem segir prógrammið eitt það flottasta sem hann hafi tekið þátt í lengi. „Líka að hafa Elmar og Sigríði Ósk þarna saman, það er gaman. Ég hef ekki unnið með Elvari áður en hann er ótrúlegur, getur sungið hvaða stíl sem er. Hann var einmitt að syngja hlutverkið í Poppeu úti í Hollandi frá því um mitt sumar og fram í nóvember.“ Á döfinni hjá Symphonia Angelica er stórt norrænt verkefni í samvinnu við FIBO Collegium þar sem margir helstu barokkhópar Norðurlanda koma við sögu. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. „Þetta er einstök dagskrá, allt tónlist sem snertir tilfinningarnar. Harmþrungin aría en líka ást, léttleiki, gleði og fögnuður,“ segir Sigurður Halldórsson sellóleikari, einn þeirra sem koma fram í Symphonia Angelica á morgun. Hinir eru Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran, Laufey Jensdóttir fiðluleikari, Halldór Bjarki Arnarson semballeikari og Arngeir Heiðar Hauksson teorbuleikari. Sérstakur gestur er Elmar Gilbertsson tenór. Aríur og dúettar úr óperunni Krýning Poppeu eftir Monteverdi og óperum eftir Händel eru meðal verka. Þá leikur Laufey Jensdóttir einleik í fiðlusónötu Bibers, Sonata representativa, þar sem fiðlan líkir eftir hinum ýmsu dýrahljóðum, svo sem ketti, næturgala og gauk. „Það koma tveir kaflar úr fiðlusónötunni hér og þar inn á milli aríanna,“ útskýrir Sigurður sem segir prógrammið eitt það flottasta sem hann hafi tekið þátt í lengi. „Líka að hafa Elmar og Sigríði Ósk þarna saman, það er gaman. Ég hef ekki unnið með Elvari áður en hann er ótrúlegur, getur sungið hvaða stíl sem er. Hann var einmitt að syngja hlutverkið í Poppeu úti í Hollandi frá því um mitt sumar og fram í nóvember.“ Á döfinni hjá Symphonia Angelica er stórt norrænt verkefni í samvinnu við FIBO Collegium þar sem margir helstu barokkhópar Norðurlanda koma við sögu.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira