Wendy Williams opnar sig um Graves sjúkdóminn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2018 23:08 Wendy Williams glímir við Graves sjúkdóminn og ofvirkan skjaldkirtil. Vísir/afp Spjallþáttadrottningin Wendy Williams opnaði sig um Graves sjúkdóminn í bandaríska þættinum Good Morning America eftir að hafa þurft að taka sér hlé frá störfum til að hlúa að heilsunni. Hún er með ofvirkan skjaldkirtil og Graves sjúkdóminn. Hún er þáttastjórnandi þáttanna Wendy en hún fær til sín störnur úr skemmtanageiranum auk þess sem hún slúðrar með áhorfendum sínum. Eftir nauðsynlega pásu snýr Williams aftur á skjáinn en í þetta skiptið segir hún að heilsa sín sé algjört forgangsatriði og að hún ætli sér ekki að leyfa vinnunni að ná yfirhöndinni „Við sem konur, sérstaklega ef við eigum fjölskyldu, sjáum um börnin, heimilið og eiginmennina. Við hugsum um alla aðra en okkur sjálfar,“ segir Wendy. Að því er virðist, segir Wendy, tengist þetta alhliða vinnuálag ekki félagshagfræðilegri stöðu konunnar. „Alveg sama hvaða stöðu konan gegnir. Við erum allar á sama báti,“ segir Williams sem þvertekur fyrir að láta þetta yfir sig ganga því nú sé heilsan í fyrirrúmi. „Wendy í fyrsta sæti,“ segir hún staðföst.Wendy Williams stýrir samnefndum spjallþætti og þykir ansi fyndin og frökk.vísir/afpÍ samtali við tímaritið People segir Williams frá því þegar hún var fyrst greind með Graves sjúkdóminn, sjálfsofnæmissjúkdóm sem hefur áhrif á skjaldkirtilinn. Hún fékk greininguna fyrir nítján árum og hún segist líða mun betur eftir að hafa tekið hlé frá störfum til að hlúa betur að sér og heilsunni. „Mér líður hundrað sinnum betur en mér leið fyrir fáeinum mánuðum. Það var sem stormur færi í gegnum líkamann minn. Það fær best lýst ástandi mínu,“ segir Williams „Ástandið varð eins slæmt og raun bar vitni því í hálft ár hafði ég hafði látið það sitja á hakanum að hitta innkirtlasérfræðinginn minn,“ segir Williams sem tók viðskiptafund fram yfir læknisheimsóknina. Williams hefur sagt frá því í þætti sínum að hún gengur um dags daglega með hárkollu því röskunin á virkni skjaldkirtilsins veldur hárlosi. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Spjallþáttadrottningin Wendy Williams opnaði sig um Graves sjúkdóminn í bandaríska þættinum Good Morning America eftir að hafa þurft að taka sér hlé frá störfum til að hlúa að heilsunni. Hún er með ofvirkan skjaldkirtil og Graves sjúkdóminn. Hún er þáttastjórnandi þáttanna Wendy en hún fær til sín störnur úr skemmtanageiranum auk þess sem hún slúðrar með áhorfendum sínum. Eftir nauðsynlega pásu snýr Williams aftur á skjáinn en í þetta skiptið segir hún að heilsa sín sé algjört forgangsatriði og að hún ætli sér ekki að leyfa vinnunni að ná yfirhöndinni „Við sem konur, sérstaklega ef við eigum fjölskyldu, sjáum um börnin, heimilið og eiginmennina. Við hugsum um alla aðra en okkur sjálfar,“ segir Wendy. Að því er virðist, segir Wendy, tengist þetta alhliða vinnuálag ekki félagshagfræðilegri stöðu konunnar. „Alveg sama hvaða stöðu konan gegnir. Við erum allar á sama báti,“ segir Williams sem þvertekur fyrir að láta þetta yfir sig ganga því nú sé heilsan í fyrirrúmi. „Wendy í fyrsta sæti,“ segir hún staðföst.Wendy Williams stýrir samnefndum spjallþætti og þykir ansi fyndin og frökk.vísir/afpÍ samtali við tímaritið People segir Williams frá því þegar hún var fyrst greind með Graves sjúkdóminn, sjálfsofnæmissjúkdóm sem hefur áhrif á skjaldkirtilinn. Hún fékk greininguna fyrir nítján árum og hún segist líða mun betur eftir að hafa tekið hlé frá störfum til að hlúa betur að sér og heilsunni. „Mér líður hundrað sinnum betur en mér leið fyrir fáeinum mánuðum. Það var sem stormur færi í gegnum líkamann minn. Það fær best lýst ástandi mínu,“ segir Williams „Ástandið varð eins slæmt og raun bar vitni því í hálft ár hafði ég hafði látið það sitja á hakanum að hitta innkirtlasérfræðinginn minn,“ segir Williams sem tók viðskiptafund fram yfir læknisheimsóknina. Williams hefur sagt frá því í þætti sínum að hún gengur um dags daglega með hárkollu því röskunin á virkni skjaldkirtilsins veldur hárlosi.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira