Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2018 18:30 Íslensku landsliðsstrákarnir á góðri stundu. Vísir/Getty Íslenskt barn mun hljóta þann heiður að verða fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Barnið mun afhenda strákunum okkar og Messi keppnisboltann í landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi sem fram fer í Moskvu laugardaginn 16. júní næstkomandi. Þetta kemu fram í tilkynningu frá Bílaumboðinu Öskju, umboðsaðila Kia á Íslandi, sem mun sjá um valið en Kia Motors einn aðal styrktaraðili FIFA. Askja hvetur börn fædd árin 2004 til 2007 og forráðamenn þeirra til að gera stutt og einfalt myndband sem sýnir ástríðu barnsins fyrir fótbolta og senda myndbandið til leiks í gegnum vefsíðu. Dómnefnd mun velja 30 áhugaverðustu myndböndin úr innsendingunum, 15 frá stelpum og 15 frá strákum, sem munu keppa í undanúrslitum á Facebook. 10 efstu munu síðan keppa í úrslitakeppni í lok apríl. Vinningshafinn mun vinna ferð með forráðamanni til Rússlands á þennan sögulega stórleik þar sem barnið verður fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Hér er um einstakt tækifæri að ræða en aðeins einn boltaberi verður á hverjum leikjanna 64 sem fram fara á HM. Nánari útlistun á leiknum er að finna á boltaberi.kia.is og þar verður tekið við innsendingum frá og með næstkomandi mánudegi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Íslenskt barn mun hljóta þann heiður að verða fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Barnið mun afhenda strákunum okkar og Messi keppnisboltann í landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi sem fram fer í Moskvu laugardaginn 16. júní næstkomandi. Þetta kemu fram í tilkynningu frá Bílaumboðinu Öskju, umboðsaðila Kia á Íslandi, sem mun sjá um valið en Kia Motors einn aðal styrktaraðili FIFA. Askja hvetur börn fædd árin 2004 til 2007 og forráðamenn þeirra til að gera stutt og einfalt myndband sem sýnir ástríðu barnsins fyrir fótbolta og senda myndbandið til leiks í gegnum vefsíðu. Dómnefnd mun velja 30 áhugaverðustu myndböndin úr innsendingunum, 15 frá stelpum og 15 frá strákum, sem munu keppa í undanúrslitum á Facebook. 10 efstu munu síðan keppa í úrslitakeppni í lok apríl. Vinningshafinn mun vinna ferð með forráðamanni til Rússlands á þennan sögulega stórleik þar sem barnið verður fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Hér er um einstakt tækifæri að ræða en aðeins einn boltaberi verður á hverjum leikjanna 64 sem fram fara á HM. Nánari útlistun á leiknum er að finna á boltaberi.kia.is og þar verður tekið við innsendingum frá og með næstkomandi mánudegi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira