Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:45 Hvalfjarðargöng voru opnuð árið 1998 en nú tuttugu árum síðar lítur út fyrir að gjaldtöku verði hætt. Vísir/Pjetur Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016. Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016.
Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03