Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 10:45 Rapparinn Cardi B. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018 Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018
Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00