Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 07:54 Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Vísir/Hanna Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38