Between Mountains, Daði Freyr og Emmsjé Gauti á Bræðslunni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. apríl 2018 11:00 Það verður eitthvað fyrir alla á Bræðslunni í lok júlí. Tónlistarhátíðin bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar og fara Bræðslutónleikarnir fram laugardagskvöldið 28. júlí. Between Mountains, Atómstöðin, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Daði Freyr munu skemmta Bræðslugestum þetta árið, en eins og áður hefur komið fram munu Sigga og Grétar og félagar í Stjórninni einnig stíga á stokk. „Við reynum að bjóða upp á fjölbreyttan hóp listafólks því að við viljum fá fjölbreyttan hóp gesta. Í hópnum eru ungt listafólk og líka eldri kempur, þarna er rapp, raftónlist, rokk og popp og þarna geta líka einhverjir fundið nostalgíu sem er skemmtileg í bland við nýmetið,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, skipuleggjandi Bræðslunnar.Sem fyrr er tenging við Austurlandið og í þetta skipti er það Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem spilar á gítar í Atómstöðinni. „Alltaf er líka einhver tenging við Austurlandið, í þetta skiptið er það frændi okkar og Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem leikur á gítar í Atómstöðinni.“ Skipuleggjendur hátíðarinnar eru í þokkabót búnir að skrifa undir nýjan tólf ára samning svo að gleðin heldur áfram á Borgarfirði eystri næstu ár. Borgarfjörður eystri Tengdar fréttir Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarhátíðin bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar og fara Bræðslutónleikarnir fram laugardagskvöldið 28. júlí. Between Mountains, Atómstöðin, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Daði Freyr munu skemmta Bræðslugestum þetta árið, en eins og áður hefur komið fram munu Sigga og Grétar og félagar í Stjórninni einnig stíga á stokk. „Við reynum að bjóða upp á fjölbreyttan hóp listafólks því að við viljum fá fjölbreyttan hóp gesta. Í hópnum eru ungt listafólk og líka eldri kempur, þarna er rapp, raftónlist, rokk og popp og þarna geta líka einhverjir fundið nostalgíu sem er skemmtileg í bland við nýmetið,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, skipuleggjandi Bræðslunnar.Sem fyrr er tenging við Austurlandið og í þetta skipti er það Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem spilar á gítar í Atómstöðinni. „Alltaf er líka einhver tenging við Austurlandið, í þetta skiptið er það frændi okkar og Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem leikur á gítar í Atómstöðinni.“ Skipuleggjendur hátíðarinnar eru í þokkabót búnir að skrifa undir nýjan tólf ára samning svo að gleðin heldur áfram á Borgarfirði eystri næstu ár.
Borgarfjörður eystri Tengdar fréttir Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“