Sonja orðin yfirmaður Nökkva í Áttunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2018 13:30 Sonja Valdin lofar bombum frá sér í sumar. Melkorka mun einbeita sér að sínum miðlum og starfa á Áttan.is. „Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“ Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
„Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“
Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15