Gera stólpagrín að „vélrænni“ framkomu Zuckerbergs Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 19:15 Mark Zuckerberg í þinghúsinu. Vísir/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018 Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018
Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28
Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27