Stjörnur votta Avicii virðingu sína Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 21. apríl 2018 20:30 Fjöldi fólks hefur vottað Avicii virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Visir / Getty Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018 Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018
Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“