Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2018 11:42 Grande táraðist við ummæli Fallons. Mynd/Skjáskot Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart. Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart.
Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45