Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. maí 2018 12:04 Ljósmyndari Vísis kom við í litríku stúdíói Steinunnar. Vísir/Vilhelm Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira