Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. maí 2018 12:04 Ljósmyndari Vísis kom við í litríku stúdíói Steinunnar. Vísir/Vilhelm Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira