Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. maí 2018 06:00 Benni hefur séð um hiphop þáttinn Kronik ásamt Robba Kronik í ótalmörg ár. Plötusnúðurinn DJ B-Ruff heldur út til New York borgar nú í lok mánaðar, 24. til 26. maí, þar sem hann ætlar að spila á nokkrum klúbbum. Þetta er í fjórða sinn sem B-Ruff, eða Benedikt Freyr Jónsson eins og mamma hans kallar hann, fer til New York til að leika tónlist fyrir Kanann. Einn klúbbanna, Fat Buddha, stærir sig af ansi merkilegum lista af föstum plötusnúðum. Hann spilar svo á The Roof og Mr. Purple. „Fat Buddah er með plötusnúða sem maður ólst upp við að hlusta á: Maseo úr De La Soul, Boogie Blind sem hefur verið með Lord Finesse, Pharoahe Monch og Cypress Hill, Roli Rho, Grandmaster Wizard og Timothy Martello svo einhverjir séu nefndir. Fat Buddah er lítill en nettur staður. Svo er The Roof aðeins stærri og Mr. Purple er „rooftop brunch“ staður.“ Benni er búinn að vera einn af aðalplötusnúðum Reykjavíkur í fleiri ár og hefur haldið úti útvarpsþættinum Kronik með Robba Kronik alveg síðan allir vinsælustu rapparar landsins um þessar mundir voru með bleyju.Hvernig kemur það til að þú ert á leiðinni út til stóra eplisins? „Ég kynntist tveimur dj-um frá NY þegar ég spilaði þar í fyrsta skiptið. Síðan bókaði ég þá á Íslandi. Þeir spiluðu meðal annars á Prikinu þegar þeir mættu hingað til lands. Núna eru þeir plötusnúðar sem spila úti um allan heim, atvinnumenn. Þeir hafa svo verið að redda mér verkefnum þarna úti.“ Um er að ræða plötusnúðana DJ Equal og Timothy Martello en Equal hefur komið þrisvar til landsins síðan. Er þetta upphafið að ferðalagi um heiminn? „Klárt mál – Ruff n world tour,“ segir Benni hlæjandi. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
Plötusnúðurinn DJ B-Ruff heldur út til New York borgar nú í lok mánaðar, 24. til 26. maí, þar sem hann ætlar að spila á nokkrum klúbbum. Þetta er í fjórða sinn sem B-Ruff, eða Benedikt Freyr Jónsson eins og mamma hans kallar hann, fer til New York til að leika tónlist fyrir Kanann. Einn klúbbanna, Fat Buddha, stærir sig af ansi merkilegum lista af föstum plötusnúðum. Hann spilar svo á The Roof og Mr. Purple. „Fat Buddah er með plötusnúða sem maður ólst upp við að hlusta á: Maseo úr De La Soul, Boogie Blind sem hefur verið með Lord Finesse, Pharoahe Monch og Cypress Hill, Roli Rho, Grandmaster Wizard og Timothy Martello svo einhverjir séu nefndir. Fat Buddah er lítill en nettur staður. Svo er The Roof aðeins stærri og Mr. Purple er „rooftop brunch“ staður.“ Benni er búinn að vera einn af aðalplötusnúðum Reykjavíkur í fleiri ár og hefur haldið úti útvarpsþættinum Kronik með Robba Kronik alveg síðan allir vinsælustu rapparar landsins um þessar mundir voru með bleyju.Hvernig kemur það til að þú ert á leiðinni út til stóra eplisins? „Ég kynntist tveimur dj-um frá NY þegar ég spilaði þar í fyrsta skiptið. Síðan bókaði ég þá á Íslandi. Þeir spiluðu meðal annars á Prikinu þegar þeir mættu hingað til lands. Núna eru þeir plötusnúðar sem spila úti um allan heim, atvinnumenn. Þeir hafa svo verið að redda mér verkefnum þarna úti.“ Um er að ræða plötusnúðana DJ Equal og Timothy Martello en Equal hefur komið þrisvar til landsins síðan. Er þetta upphafið að ferðalagi um heiminn? „Klárt mál – Ruff n world tour,“ segir Benni hlæjandi.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00