Vilja skýrari reglur um leigu Björn Sigurður Pálsson skrifar 26. maí 2018 08:00 Una Jónsdóttir, hagfræðingur Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Fulltrúar sjóðsins afhentu í gær Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, skýrslu þar sem fjallað er um erfiðar aðstæður leigjenda hér á landi. „Við teljum ástæðu til að farið sé yfir og þær reglur endurskoðaðar sem gilda um leigumarkaðinn svo leikreglurnar verði aðeins skýrari. Það er mjög mikið óöryggi eins og staðan er í dag og við sjáum að leigjendur búa ekki við sama öryggi og aðrir. Við viljum stuðla að því að landsmenn búi við aukið öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum,“ segir Una Jónsdóttir, deildarstjóri Leigumarkaðsdeildar Íbúðalánasjóðs. Samhliða aukinni umræðu um hækkanir á leiguverði hjá til dæmis leigufélögum, veltir Íbúðalánasjóður því upp í skýrslunni hvort setja þurfi skýrari leikreglur sem leigusalar og leigufélög starfi eftir. Í tillögum Íbúðalánasjóðs til ráðuneytisins um stefnumótun í húsnæðismálum kemur fram að horfa megi til nágrannalandanna í leit að lausnum. „Við höfum verið að horfa til Noregs. Þar eru sérstök ákvæði í húsaleigulögum sem verja leigjendur fyrir miklum hækkunum á leigumarkaði. Þar er meginreglan sú að tímabundnir leigusamningar eru ekki gerðir til skemmri tíma en þriggja ára og leigusala er ekki heimilt að hækka leigu nema einu sinni á ári í takt við vísitölu neysluverðs. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Tengdar fréttir Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Fulltrúar sjóðsins afhentu í gær Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, skýrslu þar sem fjallað er um erfiðar aðstæður leigjenda hér á landi. „Við teljum ástæðu til að farið sé yfir og þær reglur endurskoðaðar sem gilda um leigumarkaðinn svo leikreglurnar verði aðeins skýrari. Það er mjög mikið óöryggi eins og staðan er í dag og við sjáum að leigjendur búa ekki við sama öryggi og aðrir. Við viljum stuðla að því að landsmenn búi við aukið öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum,“ segir Una Jónsdóttir, deildarstjóri Leigumarkaðsdeildar Íbúðalánasjóðs. Samhliða aukinni umræðu um hækkanir á leiguverði hjá til dæmis leigufélögum, veltir Íbúðalánasjóður því upp í skýrslunni hvort setja þurfi skýrari leikreglur sem leigusalar og leigufélög starfi eftir. Í tillögum Íbúðalánasjóðs til ráðuneytisins um stefnumótun í húsnæðismálum kemur fram að horfa megi til nágrannalandanna í leit að lausnum. „Við höfum verið að horfa til Noregs. Þar eru sérstök ákvæði í húsaleigulögum sem verja leigjendur fyrir miklum hækkunum á leigumarkaði. Þar er meginreglan sú að tímabundnir leigusamningar eru ekki gerðir til skemmri tíma en þriggja ára og leigusala er ekki heimilt að hækka leigu nema einu sinni á ári í takt við vísitölu neysluverðs.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Tengdar fréttir Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15
Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00