Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. maí 2018 19:15 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira