Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. júní 2018 10:00 Lára Sóley og Hjalti hafa starfað mikið saman í tónlist og nú blanda þau sögum úr eigin lífi inn í tónleikadagskrána sem hefur yfirskriftina Hamskipti. Auðunn Níelsson „Við hjónin höfum starfað mikið saman í tónlistinni en nú erum við með nýtt form því við blöndum saman tónum og tali,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir um dagskrána Hamskipti sem hún, eiginmaðurinn Hjalti Jónsson og Valmar Valjaots standa að undir yfirskriftinni Hamskipti. Þau verða í Hofi á Akureyri í kvöld klukkan 20.30 en eiga að baki ferðalag með efnið um Norðurlandið endilangt, frá Þórshöfn í austri til Blönduóss í vestri. „Svo ætlum við að vera í Grímsey á sumarsólstöðum,“ upplýsir Lára Sóley glaðlega. Lára Sóley er fiðluleikari og hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Hjalti er menntaður í klassískum söng, spilar á gítar og er sálfræðingur og Valmar Valjaots er organisti Glerárkirkju, hann er frá Eistlandi en hefur verið búsettur á Íslandi í á þriðja áratug og er virkur í tónlistarlífinu fyrir norðan. Hann spilar á píanó á þessum tónleikum. „Við spjöllum á persónulegum nótum um eigið líf inn á milli laga og Hjalti fléttar inn í það sálfræðilegum pælingum,“ lýsir Lára Sóley og heldur áfram: „Tónlistin er frá ólíkum tímabilum, þar koma Presley, Platters og Metallica við sögu og svo klassík – sérstök blanda en býsna fjölbreytt. Við renndum blint í sjóinn með þetta prógramm en höfum fengið góðar viðtökur svo það hefur gengið upp.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Við hjónin höfum starfað mikið saman í tónlistinni en nú erum við með nýtt form því við blöndum saman tónum og tali,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir um dagskrána Hamskipti sem hún, eiginmaðurinn Hjalti Jónsson og Valmar Valjaots standa að undir yfirskriftinni Hamskipti. Þau verða í Hofi á Akureyri í kvöld klukkan 20.30 en eiga að baki ferðalag með efnið um Norðurlandið endilangt, frá Þórshöfn í austri til Blönduóss í vestri. „Svo ætlum við að vera í Grímsey á sumarsólstöðum,“ upplýsir Lára Sóley glaðlega. Lára Sóley er fiðluleikari og hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Hjalti er menntaður í klassískum söng, spilar á gítar og er sálfræðingur og Valmar Valjaots er organisti Glerárkirkju, hann er frá Eistlandi en hefur verið búsettur á Íslandi í á þriðja áratug og er virkur í tónlistarlífinu fyrir norðan. Hann spilar á píanó á þessum tónleikum. „Við spjöllum á persónulegum nótum um eigið líf inn á milli laga og Hjalti fléttar inn í það sálfræðilegum pælingum,“ lýsir Lára Sóley og heldur áfram: „Tónlistin er frá ólíkum tímabilum, þar koma Presley, Platters og Metallica við sögu og svo klassík – sérstök blanda en býsna fjölbreytt. Við renndum blint í sjóinn með þetta prógramm en höfum fengið góðar viðtökur svo það hefur gengið upp.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira