Armband með örgjörva á Secret Solstice Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 7. júní 2018 06:00 Secret Solstice hefst þann 21. júní og lýkur 24. júní. Vísir/jóhanna Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní. Armbönd sem gestirnir fá innihalda örgjörva og verða tengd við bankareikning armbandshafa og þannig geta þeir borgað fyrir veitingar og annað á hátíðinni. „Fólk fær armband þegar það kaupir miða á hátíðina sem verður tengt við bankareikning viðkomandi. Þetta virkar eins og snertilaus debetkort. Gestir nota svo Solstice-appið til að fylla á armbandið. Einnig verða básar á svæðinu og þangað getur fólk leitað með pening eða greiðslukort þar sem starfsfólk hjálpar gestum að fylla á armböndin,“ segir Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar. „Við höfum verið að leita leiða til að koma í veg fyrir að fólk undir aldri geti keypt áfengi á hátíðinni og svona getum við tryggt það. Við erum ekki í neinni tilraunastarfsemi. Fyrirtækið sem við kaupum þjónustuna hjá er erlent og framarlega á sínu sviði. Þetta hefur reynst vel á öðrum hátíðum.“ Miklir peningar eru í umferð yfir hátíðina og getur verið mikið umstang í kringum það að ferja peninga á milli svæða. Armbandið mun því létta mikið undir. „Þetta eykur öryggi starfsmanna og einfaldar bókhald,“ segir Jón Bjarni. „Við getum ekki fylgst með því hvað hver og einn er að kaupa, þetta er ekki persónugreinanlegt.“ Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tengdar fréttir Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar. 27. mars 2018 15:00 Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22. maí 2018 16:30 Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. 7. febrúar 2018 15:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní. Armbönd sem gestirnir fá innihalda örgjörva og verða tengd við bankareikning armbandshafa og þannig geta þeir borgað fyrir veitingar og annað á hátíðinni. „Fólk fær armband þegar það kaupir miða á hátíðina sem verður tengt við bankareikning viðkomandi. Þetta virkar eins og snertilaus debetkort. Gestir nota svo Solstice-appið til að fylla á armbandið. Einnig verða básar á svæðinu og þangað getur fólk leitað með pening eða greiðslukort þar sem starfsfólk hjálpar gestum að fylla á armböndin,“ segir Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar. „Við höfum verið að leita leiða til að koma í veg fyrir að fólk undir aldri geti keypt áfengi á hátíðinni og svona getum við tryggt það. Við erum ekki í neinni tilraunastarfsemi. Fyrirtækið sem við kaupum þjónustuna hjá er erlent og framarlega á sínu sviði. Þetta hefur reynst vel á öðrum hátíðum.“ Miklir peningar eru í umferð yfir hátíðina og getur verið mikið umstang í kringum það að ferja peninga á milli svæða. Armbandið mun því létta mikið undir. „Þetta eykur öryggi starfsmanna og einfaldar bókhald,“ segir Jón Bjarni. „Við getum ekki fylgst með því hvað hver og einn er að kaupa, þetta er ekki persónugreinanlegt.“
Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tengdar fréttir Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar. 27. mars 2018 15:00 Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22. maí 2018 16:30 Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. 7. febrúar 2018 15:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar. 27. mars 2018 15:00
Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22. maí 2018 16:30
Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. 7. febrúar 2018 15:00