24 tímar af golfi fyrir lífið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2018 20:30 Frá vinstri: Ragnhildur Sigurðardóttir, Jón Andri Finnsson. Sigurður Pétursson, Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson. Kristín María Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeir ætla að spila golf í heilan sólarhring eða til klukkan 18 á morgun laugardag. Allir hafa þeir hlaupið heilt maraþon áður til styrktar MND félaginu á Íslandi og taka því hér nýrri áskorun. Markmiðið með maraþon golfinu er að vekja athygli á MND heyfitaugahrörnunar sjúkdómnum og á sama tíma safna styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi. Félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar.„Skorað er á almenning, fyrirtæki, stofnanir, bæjarfélög og einstaklinga að heita á feðgana og styrkja á sama tíma MND félagið á Íslandi. Þeir sem vilja leggja þessu mikilvæga málefni lið geta lagt sitt framlag beint inn á reikning MND félagsins Rn: 0516-05-410900 Kt: 630293-3089. Einnig er hægt að hafa samband á gudjon@mnd.is,“ segir í tilkynningu.Þeir feðgar hafa fengið til liðs við sig frábæra félaga sem ætla að leika með okkur 9 holur hver, hafa gaman saman og þannig hjálpa þeim ná markmiðunum. Þá eru allir boðnir velkomnir í nýtt klúbbhús í Mosfellsbæ um helgina, með gleðina að vopni, og njóta helgarinnar. „Lífið er núna og golfum saman fyrir lífið.“ Golf Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeir ætla að spila golf í heilan sólarhring eða til klukkan 18 á morgun laugardag. Allir hafa þeir hlaupið heilt maraþon áður til styrktar MND félaginu á Íslandi og taka því hér nýrri áskorun. Markmiðið með maraþon golfinu er að vekja athygli á MND heyfitaugahrörnunar sjúkdómnum og á sama tíma safna styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi. Félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar.„Skorað er á almenning, fyrirtæki, stofnanir, bæjarfélög og einstaklinga að heita á feðgana og styrkja á sama tíma MND félagið á Íslandi. Þeir sem vilja leggja þessu mikilvæga málefni lið geta lagt sitt framlag beint inn á reikning MND félagsins Rn: 0516-05-410900 Kt: 630293-3089. Einnig er hægt að hafa samband á gudjon@mnd.is,“ segir í tilkynningu.Þeir feðgar hafa fengið til liðs við sig frábæra félaga sem ætla að leika með okkur 9 holur hver, hafa gaman saman og þannig hjálpa þeim ná markmiðunum. Þá eru allir boðnir velkomnir í nýtt klúbbhús í Mosfellsbæ um helgina, með gleðina að vopni, og njóta helgarinnar. „Lífið er núna og golfum saman fyrir lífið.“
Golf Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira