H&M x Love Stories undirfatalína væntanleg í ágúst Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 11:30 Línan verður fáanleg í verslunum hér á landi. Mynd/H&M H&M var að kynna sitt fyrsta samstarf við undirfatahönnuð en það er undirfatamerkið Love Stories sem hlýtur þann heiður. Merkið er frá Amsterdam og var stofnað árið 2013 af Marloes Hoedeman. Love Stories er þekkt fyrir litrík munstur, blöndu af ólíkum stílum og þægilega hönnun. H&M x Love Stories línan mun samanstanda af klassískum Love Stores-flíkum sem hannaðar eru í samstarfi við hönnunarteymi H&M. Línan fer í sölu um miðjan ágúst um allan heim, þar á meðal í verslunum H&M á Íslandi. H&M x Love Stories er lína sem samanstendur af fallegum og þægilegum brjóstahöldurum, þvengum og nærbuxum, ásamt náttfötum, augnmaska, sokkum og sérstökum geymslupoka úr blúndu, satín og pólíamíð samkvæmt upplýsingum frá H&M.Undirföt fela í sér tjáningu og stíl „Undirfatnaður hefur alltaf verið mikilvægur hluti af tískunni. Með þessu samstarfi viljum við sýna að þrátt fyrir að undirföt sjáist ekki alla jafna, fela þau í sér jafn mikla tjáningu og stíl og þau klæði sem maður ber utan á sér. Því fannst okkur Love Stories passa fullkomlega við okkur. Við höfum lengi dáðst að Marloes fyrir drifkraftinn og auðvitað hönnun hennar. Það gleður okkur því mikið að fá að taka þátt í þessu samstarfsverkefni“ segir Pernilla Wohlfart, yfirhönnuður H&M um línuna. Hönnunin er samstarfsverkefni á milli Love Stories og hönnunarteymis H&M og bera allar flíkurnar klassísk Love Stories munstur og litasamsetningar sem Hoedeman kallar gjarnan „fullkomið ósamræmi“. Hlébarðamunstur, stjörnur og blómahaf er blandað saman við blúndur, rendur og pífur. Litapalletta línunnar er rykbleikur, svartur og olívugrænn. Öll flíkum línunnar má blanda saman og veita þannig notandanum færi til að setja saman sinn eigin persónulega stíl.Mynd/H&M„Samstarfið á milli Love Stories og H&M er eins og ástarsamband. Frá fyrsta degi einkenndist samstarfið af gagnkvæmni virðingu og það var góð orka í teyminu – það var augljóst að við pössuðum ótrúlega vel saman. Línan er þróuð út frá hinum klassísku Love Stories-undirfötum, brjóstahaldarar og nærbuxur, þar sem mismunandi munstrum og litum er blandað saman svo úr verður skemmtileg blanda af ólíkum stílum“ segir Marloes Hoedeman, stofnandi Love Stories. Tíska og hönnun Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
H&M var að kynna sitt fyrsta samstarf við undirfatahönnuð en það er undirfatamerkið Love Stories sem hlýtur þann heiður. Merkið er frá Amsterdam og var stofnað árið 2013 af Marloes Hoedeman. Love Stories er þekkt fyrir litrík munstur, blöndu af ólíkum stílum og þægilega hönnun. H&M x Love Stories línan mun samanstanda af klassískum Love Stores-flíkum sem hannaðar eru í samstarfi við hönnunarteymi H&M. Línan fer í sölu um miðjan ágúst um allan heim, þar á meðal í verslunum H&M á Íslandi. H&M x Love Stories er lína sem samanstendur af fallegum og þægilegum brjóstahöldurum, þvengum og nærbuxum, ásamt náttfötum, augnmaska, sokkum og sérstökum geymslupoka úr blúndu, satín og pólíamíð samkvæmt upplýsingum frá H&M.Undirföt fela í sér tjáningu og stíl „Undirfatnaður hefur alltaf verið mikilvægur hluti af tískunni. Með þessu samstarfi viljum við sýna að þrátt fyrir að undirföt sjáist ekki alla jafna, fela þau í sér jafn mikla tjáningu og stíl og þau klæði sem maður ber utan á sér. Því fannst okkur Love Stories passa fullkomlega við okkur. Við höfum lengi dáðst að Marloes fyrir drifkraftinn og auðvitað hönnun hennar. Það gleður okkur því mikið að fá að taka þátt í þessu samstarfsverkefni“ segir Pernilla Wohlfart, yfirhönnuður H&M um línuna. Hönnunin er samstarfsverkefni á milli Love Stories og hönnunarteymis H&M og bera allar flíkurnar klassísk Love Stories munstur og litasamsetningar sem Hoedeman kallar gjarnan „fullkomið ósamræmi“. Hlébarðamunstur, stjörnur og blómahaf er blandað saman við blúndur, rendur og pífur. Litapalletta línunnar er rykbleikur, svartur og olívugrænn. Öll flíkum línunnar má blanda saman og veita þannig notandanum færi til að setja saman sinn eigin persónulega stíl.Mynd/H&M„Samstarfið á milli Love Stories og H&M er eins og ástarsamband. Frá fyrsta degi einkenndist samstarfið af gagnkvæmni virðingu og það var góð orka í teyminu – það var augljóst að við pössuðum ótrúlega vel saman. Línan er þróuð út frá hinum klassísku Love Stories-undirfötum, brjóstahaldarar og nærbuxur, þar sem mismunandi munstrum og litum er blandað saman svo úr verður skemmtileg blanda af ólíkum stílum“ segir Marloes Hoedeman, stofnandi Love Stories.
Tíska og hönnun Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp