Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 09:00 Black Panther var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum um allan heim. Skjáskot MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018. Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018.
Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30
Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45