Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2018 12:15 Á meðal þeirra sem rætt er við í myndinni er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ný heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Myndin heitir Síðasta áminningin en í henni er sjálfsmynd og hugarfar Íslendinga skoðað út frá sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rætt er við þrjá leikmenn liðsins og aðra þjóðþekkta einstaklinga í myndinni en Hafsteinn Gunnar leikstýrir og skrifar handritið ásamt Guðmundi. Í myndinni er rætt við leikmennina Birki Má Sævarsson, Elmar Bjarnason og Jón Daða Böðvarsson og meðal annars við rithöfundana Jón Kalman Stefánsson og Auði Övu Ólafsdóttur. Hafsteinn Gunnar leikstýrði síðast verðlaunamyndinni Undir trénu sem kom út í fyrra en Guðmundur Björn er höfundur útvarpsþáttanna Markmannshanskarnir hans Albert Camus sem voru á dagskrá RÚV og vöktu mikla athygli.Síðasta áminningin er framleidd af Sindri Páli Kjartanssyni og Sigurjóni Sighvatssyni í samvinnu við RÚV. Hún hefur nú þegar verið seld til norsku og dönsku ríkisstöðvanna.Stiklu úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Menning Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ný heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Myndin heitir Síðasta áminningin en í henni er sjálfsmynd og hugarfar Íslendinga skoðað út frá sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rætt er við þrjá leikmenn liðsins og aðra þjóðþekkta einstaklinga í myndinni en Hafsteinn Gunnar leikstýrir og skrifar handritið ásamt Guðmundi. Í myndinni er rætt við leikmennina Birki Má Sævarsson, Elmar Bjarnason og Jón Daða Böðvarsson og meðal annars við rithöfundana Jón Kalman Stefánsson og Auði Övu Ólafsdóttur. Hafsteinn Gunnar leikstýrði síðast verðlaunamyndinni Undir trénu sem kom út í fyrra en Guðmundur Björn er höfundur útvarpsþáttanna Markmannshanskarnir hans Albert Camus sem voru á dagskrá RÚV og vöktu mikla athygli.Síðasta áminningin er framleidd af Sindri Páli Kjartanssyni og Sigurjóni Sighvatssyni í samvinnu við RÚV. Hún hefur nú þegar verið seld til norsku og dönsku ríkisstöðvanna.Stiklu úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Menning Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00