Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin 29. júní 2018 13:30 Bella Hadid kann þetta. Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt.Buxnadragtir og jakkaföt í björtum litum og þessi þægilegi og heitasti skófatnaður sumarsins er blanda sem allir ættu að geta prófað. Sérstaklega smellpassar þessi blanda í vinnuna í sumar – enda úrvalið af strigaskóm sjaldan verið betra og jakkar og buxur í stíl eitthvað sem allir ættu að eiga í fataskápnum.Ljósgræn dragt í flottu sniði við strigaskó frá Louis Vuitton..Þessir strigaskór frá Balenciaga eru vinsælir í sumar..Hvít buxnadragt er líka hversdagsklæðnaður..Strigaskór við jakka, bæði í vinnuna og veisluna. Mælum með..Hér eru menn ekki hræddir við liti og munstur. Til fyrirmyndar.. . . Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt.Buxnadragtir og jakkaföt í björtum litum og þessi þægilegi og heitasti skófatnaður sumarsins er blanda sem allir ættu að geta prófað. Sérstaklega smellpassar þessi blanda í vinnuna í sumar – enda úrvalið af strigaskóm sjaldan verið betra og jakkar og buxur í stíl eitthvað sem allir ættu að eiga í fataskápnum.Ljósgræn dragt í flottu sniði við strigaskó frá Louis Vuitton..Þessir strigaskór frá Balenciaga eru vinsælir í sumar..Hvít buxnadragt er líka hversdagsklæðnaður..Strigaskór við jakka, bæði í vinnuna og veisluna. Mælum með..Hér eru menn ekki hræddir við liti og munstur. Til fyrirmyndar.. . .
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira