Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2018 08:31 Ed Sheeran er krafinn um nokkuð háa fjárhæð. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur verið krafinn um 100 milljónir Bandaríkjadala, eða um 10 milljarða íslenskra króna, fyrir brot á höfundarréttarlögum. Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let’s Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Hið fyrrnefnda kom út árið 1973 en hið síðarnefnda árið 2014. Fyrirtækið Structured Asset Sales, sem á höfundarréttinn á fjölda laga úr smiðju Gaye og þar af þriðjapart höfundarréttar Let’s Get It On, stendur að lögsókninni. Fyrirtækið heldur því fram að Sheeran hafi tekið laglínu, takt, hljóma, trommur, bassalínu og fleira beint úr slagara Gaye, sem heyra má í spilaranum hér að neðan. Thinking Out Loud má svo hlýða á neðst í fréttinni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran er sakaður um að hafa sótt sér óeðlilega mikinn innblástur í lagið Let’s Get It On er hann samdi Thinking Out Loud. Árið 2016 krafðist fjölskylda Eds Townsends, sem samdi lagið ásamt Gaye, skaðabóta vegna líkinda milli laganna. Ekki er vitað til þess að það mál hafi verið leitt til lykta. Tónlist Tengdar fréttir Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur verið krafinn um 100 milljónir Bandaríkjadala, eða um 10 milljarða íslenskra króna, fyrir brot á höfundarréttarlögum. Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let’s Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Hið fyrrnefnda kom út árið 1973 en hið síðarnefnda árið 2014. Fyrirtækið Structured Asset Sales, sem á höfundarréttinn á fjölda laga úr smiðju Gaye og þar af þriðjapart höfundarréttar Let’s Get It On, stendur að lögsókninni. Fyrirtækið heldur því fram að Sheeran hafi tekið laglínu, takt, hljóma, trommur, bassalínu og fleira beint úr slagara Gaye, sem heyra má í spilaranum hér að neðan. Thinking Out Loud má svo hlýða á neðst í fréttinni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran er sakaður um að hafa sótt sér óeðlilega mikinn innblástur í lagið Let’s Get It On er hann samdi Thinking Out Loud. Árið 2016 krafðist fjölskylda Eds Townsends, sem samdi lagið ásamt Gaye, skaðabóta vegna líkinda milli laganna. Ekki er vitað til þess að það mál hafi verið leitt til lykta.
Tónlist Tengdar fréttir Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30
Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52