Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2018 11:10 Frá upphafi fundarins í morgun. vísir/friðrik þór Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. Ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí og hófu í gær atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann á heilbrigðisstofnunum landsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur á sunnudag og verði yfirvinnubann samþykkt gæti það hafist um miðjan júlí takist ekki samningar fyrir þann tíma. Fjöldi ljósmæðra hefur sagt upp störfum á Landspítalanum að undanförnu og munu hátt í 20 uppsagnir taka gildi á sunnudag. Fundurinn í dag er annar fundur á milli deiluaðila síðan að samningurinn var felldur en í síðustu viku var haldinn nokkurs konar stöðufundur sem lauk án nokkurrar niðurstöðu. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra, sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að ljósmæður færu á fundinn fullar bjartsýni. Kjaramál Tengdar fréttir Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00 Ljósmæður bjartsýnar Samninganefndir ríkisins og ljósmæðra hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag klukkan 10.30. 28. júní 2018 06:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. Ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí og hófu í gær atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann á heilbrigðisstofnunum landsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur á sunnudag og verði yfirvinnubann samþykkt gæti það hafist um miðjan júlí takist ekki samningar fyrir þann tíma. Fjöldi ljósmæðra hefur sagt upp störfum á Landspítalanum að undanförnu og munu hátt í 20 uppsagnir taka gildi á sunnudag. Fundurinn í dag er annar fundur á milli deiluaðila síðan að samningurinn var felldur en í síðustu viku var haldinn nokkurs konar stöðufundur sem lauk án nokkurrar niðurstöðu. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra, sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að ljósmæður færu á fundinn fullar bjartsýni.
Kjaramál Tengdar fréttir Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00 Ljósmæður bjartsýnar Samninganefndir ríkisins og ljósmæðra hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag klukkan 10.30. 28. júní 2018 06:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19
Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00
Ljósmæður bjartsýnar Samninganefndir ríkisins og ljósmæðra hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag klukkan 10.30. 28. júní 2018 06:00