Gullmolar Gumma Ben Benedikt Bóas skrifar 22. júní 2018 06:00 Guðmundur Benediktsso er með orðheppnari mönnum. Vísir/Getty Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu um að „the crazy commentator from Iceland“ væri kominn aftur, nú á HM, og heyrðist íslensk lýsing hans víða um heim. BBC spilaði meðal annars lýsingu hans þegar Hannes varði vítið frá sjálfum Messi. Fréttablaðið tók saman nokkur gullkorn frá okkar besta lýsanda í fyrsta leik Íslands á HM.Gullkorn Gumma 5-4-3-2-1 og þetta er byrjað. Dauðafæri … Birkir … Birkir … Hefði átt að skora. Þvílíkt færi. Besta færi keppninnar. 17. heimsmeistarakeppni Argentínu. Fyrsti leikurinn okkar. Raggi lætur Biglia heyra það og hann á það svo sannarlega skilið. Argentínumenn umkringja Pólverjann. Vildu fá víti á Ragga. Spjaldaðu þá Pólverji. Spjaldaðu þá. Ég vil ekki sjá að það sé dæmt víti á svona. Þetta er bara horn og ekkert kjaftæði. Gylfi tók argentínskan tangó inni á teignum. Ég bið ekki um mikið. Ég bið bara um sigur.Strákarnir fagna hér marki Alfreðs.Vísir/vilhelmGylfi reyndi bara skot þarna. Hann er í fullum rétti til þess. Þetta er Gylfi Þór Sigurðsson. Hornspyrna. Við höfum ekkert verið slæmir í þeim að undanförnu eða bara í lífinu. Við elskum gott horn. Hannes er einkar glæsilegur í þessum rauða búningi. Kári og vindurinn eru í vörninni. Það er gott. Kreistum fram allt sem við eigum þessar síðustu mínútur. Hann ætlar að bæta fimm mínútum við! ANDSKOTINN. Afsakið. Maradona hefði slegið hann inn. Hann er með vindil eins og einhver vitleysingur. Lifum þetta af. Messi, ekki gera mér þetta. Frumraun Íslands er geggjuð frumraun.Alfreð Finnbogason, beint í markið.Vísir/gettyMarkið hjá Alfreð Jói Berg, Gylfi, vel spilað hjá strákunum okkar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir ætla að gera þetta bara tveir. Gylfi með sendinguna inn á teiginn. ALFREÐ. Alfreð féll í teignum. Hörður Björgvin með misheppnað skot. Gylfi fær hann út hægra megin. Gylfi dansar með boltann í teignum. Gylfi með sendingu inn á teiginn. ALFREÐ FINNBOGASON. Fyrsti gæinn til að skora á HM. Við erum búin að jafna. Argentína 1, Ísland 1. Freddi Finnboga er minn maður núna. Já já. Danke schön Alfreð. Þvílíkur gæi. 27 mínútur liðnar. Ísland eitt, Argentína eitt. HAHA. Við höfum verið undir í fjórar mínútur á HM. Það er allt og sumt.Hér má sjá Hannes Halldórsson sporðrenna Messi.Vísir/gettyVítið sem Hannes varði Góðu fréttirnar eru að Messi skorar ekki úr öllum sínum vítaspyrnum. Hannes Halldórsson, yfir til þín. Nú þarf að treysta á guð og lukku og Hannes. Taktu þetta Hannes. Hannes Halldórsson gleypir Messi í einum bita. Þetta er allt eins og þetta á að vera. Guð er íslenskur. Hannes líka. Ég er til í að horfa á þetta í allan dag og alla nótt. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu um að „the crazy commentator from Iceland“ væri kominn aftur, nú á HM, og heyrðist íslensk lýsing hans víða um heim. BBC spilaði meðal annars lýsingu hans þegar Hannes varði vítið frá sjálfum Messi. Fréttablaðið tók saman nokkur gullkorn frá okkar besta lýsanda í fyrsta leik Íslands á HM.Gullkorn Gumma 5-4-3-2-1 og þetta er byrjað. Dauðafæri … Birkir … Birkir … Hefði átt að skora. Þvílíkt færi. Besta færi keppninnar. 17. heimsmeistarakeppni Argentínu. Fyrsti leikurinn okkar. Raggi lætur Biglia heyra það og hann á það svo sannarlega skilið. Argentínumenn umkringja Pólverjann. Vildu fá víti á Ragga. Spjaldaðu þá Pólverji. Spjaldaðu þá. Ég vil ekki sjá að það sé dæmt víti á svona. Þetta er bara horn og ekkert kjaftæði. Gylfi tók argentínskan tangó inni á teignum. Ég bið ekki um mikið. Ég bið bara um sigur.Strákarnir fagna hér marki Alfreðs.Vísir/vilhelmGylfi reyndi bara skot þarna. Hann er í fullum rétti til þess. Þetta er Gylfi Þór Sigurðsson. Hornspyrna. Við höfum ekkert verið slæmir í þeim að undanförnu eða bara í lífinu. Við elskum gott horn. Hannes er einkar glæsilegur í þessum rauða búningi. Kári og vindurinn eru í vörninni. Það er gott. Kreistum fram allt sem við eigum þessar síðustu mínútur. Hann ætlar að bæta fimm mínútum við! ANDSKOTINN. Afsakið. Maradona hefði slegið hann inn. Hann er með vindil eins og einhver vitleysingur. Lifum þetta af. Messi, ekki gera mér þetta. Frumraun Íslands er geggjuð frumraun.Alfreð Finnbogason, beint í markið.Vísir/gettyMarkið hjá Alfreð Jói Berg, Gylfi, vel spilað hjá strákunum okkar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir ætla að gera þetta bara tveir. Gylfi með sendinguna inn á teiginn. ALFREÐ. Alfreð féll í teignum. Hörður Björgvin með misheppnað skot. Gylfi fær hann út hægra megin. Gylfi dansar með boltann í teignum. Gylfi með sendingu inn á teiginn. ALFREÐ FINNBOGASON. Fyrsti gæinn til að skora á HM. Við erum búin að jafna. Argentína 1, Ísland 1. Freddi Finnboga er minn maður núna. Já já. Danke schön Alfreð. Þvílíkur gæi. 27 mínútur liðnar. Ísland eitt, Argentína eitt. HAHA. Við höfum verið undir í fjórar mínútur á HM. Það er allt og sumt.Hér má sjá Hannes Halldórsson sporðrenna Messi.Vísir/gettyVítið sem Hannes varði Góðu fréttirnar eru að Messi skorar ekki úr öllum sínum vítaspyrnum. Hannes Halldórsson, yfir til þín. Nú þarf að treysta á guð og lukku og Hannes. Taktu þetta Hannes. Hannes Halldórsson gleypir Messi í einum bita. Þetta er allt eins og þetta á að vera. Guð er íslenskur. Hannes líka. Ég er til í að horfa á þetta í allan dag og alla nótt.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira