MS semur við KSÍ um skyr Sigurður Mikael Jónsson skrifar 21. júní 2018 06:00 Ekki fær hver sem er að nota landsliðsbúninginn í auglýsingum sínum. Skjáskot Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Auglýsingin komst í fréttir í vikunni þegar greint var frá því að framleiðsla væri hafin á hinu íslenska skyri Mjólkursamsölunnar (MS) og varan væntanleg í rússneskar verslunarhillur um mánaðamótin. Skyrútrásin til Rússlands er gerð af stórhug og standa vonir til að ná 5 þúsund tonna ársframleiðslu þar, rúmum tvö þúsund tonnum meira en hér á landi. Athygli vakti þó að í skyrauglýsingunni voru flestir klæddir í íslensku landsliðstreyjuna, kirfilega merkta KSÍ. Knattspyrnusambandið hefur staðið vörð um vörumerki sitt í aðdraganda HM og tekið á þeim málum sem upp hafa komið þar sem fyrirtæki, sem ekki hafa til þess leyfi, reyna að hagnýta sér það til markaðssetningar á eigin vöru. MS virtist þó við fyrstu sýn ekki vera einn samstarfsaðila KSÍ. Darri Johansen, markaðsráðgjafi hjá Pipar/Tbwa, hefur haldið utan um vörumerkjavernd KSÍ, hann segir rétt að MS sé ekki einn bakhjarla KSÍ, en sambandið sé þó með samstarfssamninga við önnur fyrirtæki um ólík verkefni. „Og í þeim samningum er kveðið á um ákveðna þætti sem snúa að markaðslegum tengslum við KSÍ. MS er eitt þeirra fyrirtækja þar sem um var að ræða sértækan samning er snýr að markaðssetningu á Ísey skyri í kringum HM fyrir erlenda markaði. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. 12. júní 2018 21:34 Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. 19. júní 2018 13:00 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Auglýsingin komst í fréttir í vikunni þegar greint var frá því að framleiðsla væri hafin á hinu íslenska skyri Mjólkursamsölunnar (MS) og varan væntanleg í rússneskar verslunarhillur um mánaðamótin. Skyrútrásin til Rússlands er gerð af stórhug og standa vonir til að ná 5 þúsund tonna ársframleiðslu þar, rúmum tvö þúsund tonnum meira en hér á landi. Athygli vakti þó að í skyrauglýsingunni voru flestir klæddir í íslensku landsliðstreyjuna, kirfilega merkta KSÍ. Knattspyrnusambandið hefur staðið vörð um vörumerki sitt í aðdraganda HM og tekið á þeim málum sem upp hafa komið þar sem fyrirtæki, sem ekki hafa til þess leyfi, reyna að hagnýta sér það til markaðssetningar á eigin vöru. MS virtist þó við fyrstu sýn ekki vera einn samstarfsaðila KSÍ. Darri Johansen, markaðsráðgjafi hjá Pipar/Tbwa, hefur haldið utan um vörumerkjavernd KSÍ, hann segir rétt að MS sé ekki einn bakhjarla KSÍ, en sambandið sé þó með samstarfssamninga við önnur fyrirtæki um ólík verkefni. „Og í þeim samningum er kveðið á um ákveðna þætti sem snúa að markaðslegum tengslum við KSÍ. MS er eitt þeirra fyrirtækja þar sem um var að ræða sértækan samning er snýr að markaðssetningu á Ísey skyri í kringum HM fyrir erlenda markaði.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. 12. júní 2018 21:34 Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. 19. júní 2018 13:00 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. 12. júní 2018 21:34
Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. 19. júní 2018 13:00