"Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 19:07 Ólafía Þórunn. Mynd/LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. Ólafía, sem var valinn íþróttamaður ársins 2017, hefur verið að spila á LPGA mótaröðinni síðastliðið ár en hún ætlaði sér að taka æfingu í dag en fékk leiðinlegt svar til baka. Í Twitter færslunni segir Ólafía að hún hafi hringt til þess að athuga hvort hún mætti æfa á ákveðnum golfvelli. Hún hafi hins vegar fengið svar strax til baka að golfvöllurinn sé aðeins aðgengilegur fyrir karlmenn. Ekki er vitað hvaða golfvöllur þetta er, en má gera ráð fyrir þvi að þetta sé golfvöllur í Bandaríkjunum þar sem Ólafía er staðsett þar þessa daganna. Ólafía, ásamt fleirum, undrar sig að sjálfsögðu á þessu svari en Twitter-færsluna má sjá hér fyrir neðan. Called a golf course to see if I could practice there and as I introduced myself I got a quick answer: “this is a men's course only”. All I could say back was “seriously?”... #21stcentury— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) June 30, 2018 Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. Ólafía, sem var valinn íþróttamaður ársins 2017, hefur verið að spila á LPGA mótaröðinni síðastliðið ár en hún ætlaði sér að taka æfingu í dag en fékk leiðinlegt svar til baka. Í Twitter færslunni segir Ólafía að hún hafi hringt til þess að athuga hvort hún mætti æfa á ákveðnum golfvelli. Hún hafi hins vegar fengið svar strax til baka að golfvöllurinn sé aðeins aðgengilegur fyrir karlmenn. Ekki er vitað hvaða golfvöllur þetta er, en má gera ráð fyrir þvi að þetta sé golfvöllur í Bandaríkjunum þar sem Ólafía er staðsett þar þessa daganna. Ólafía, ásamt fleirum, undrar sig að sjálfsögðu á þessu svari en Twitter-færsluna má sjá hér fyrir neðan. Called a golf course to see if I could practice there and as I introduced myself I got a quick answer: “this is a men's course only”. All I could say back was “seriously?”... #21stcentury— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) June 30, 2018
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti