Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Sylvía Hall skrifar 30. júní 2018 12:54 Joe Biden var varaforseti Bandaríkjanna í stjórnartíð Obama. Vísir/Getty Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018 MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning