Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júlí 2018 22:01 Arya Stark er mikið fyrir að drepa fólk og hún er orðin mjög góð í því. Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll tökur á öllum þeim atriðum sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Hún sagði bless við þættina með mynd af blóðugum strigaskóm á Instagram. „Bless Belfast, bless Arya, bless Game of Thrones. Þvílík gleði sem þetta hefur verið og skál fyrir ævintýrunum framundan,“ skifar Williams við myndina af skónum blóðugu. Myndin er við hæfi enda þættirnir afar blóðugir. Áttundi og síðustu þáttaraðar þáttanna er beðið með mikilli eftirvæntingu en tökum er óðum að ljúka. Þættirnir verða sýndir á næsta ári. goodbye belfast. goodbye arya. goodbye game of thrones. what a joy i’ve had. here’s to the adventures to come #lastwomanstanding #barely #immasleepforthenextfouryears #justkiddingidontsleep A post shared by Maisie Williams (@maisie_williams) on Jul 7, 2018 at 4:53am PDT Game of Thrones Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll tökur á öllum þeim atriðum sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Hún sagði bless við þættina með mynd af blóðugum strigaskóm á Instagram. „Bless Belfast, bless Arya, bless Game of Thrones. Þvílík gleði sem þetta hefur verið og skál fyrir ævintýrunum framundan,“ skifar Williams við myndina af skónum blóðugu. Myndin er við hæfi enda þættirnir afar blóðugir. Áttundi og síðustu þáttaraðar þáttanna er beðið með mikilli eftirvæntingu en tökum er óðum að ljúka. Þættirnir verða sýndir á næsta ári. goodbye belfast. goodbye arya. goodbye game of thrones. what a joy i’ve had. here’s to the adventures to come #lastwomanstanding #barely #immasleepforthenextfouryears #justkiddingidontsleep A post shared by Maisie Williams (@maisie_williams) on Jul 7, 2018 at 4:53am PDT
Game of Thrones Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30
Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00