Park með sigur eftir bráðabana Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 22:15 Park púttar fyrir sigri. vísir/getty Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira