Sjáðu höggin hjá Haraldi á fyrstu þremur holunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 12:00 Haraldur Franklín slær á Carnoustie. vísir/getty Haraldur Franklín Magnús var tveimur yfir pari eftir sex holur á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann er enn þá að spila og má sjá beina textalýsingu frá hringnum með því að smella hér. Haraldur spilaði fyrstu þrjár holurnar á einum yfir pari, en hann fékk par á fyrstu holu, skolla á annarri og aftur par á þriðju en allt eru þetta par fjögur holur. Hann bætti við einum skolla á fimmtu braut en spilaði annars fjórðu og sjöttu holu á pari og er því tveimur yfir eftir sex holur. Hér að neðan má sjá höggin hjá Haraldi á fyrstu þremur holunum en Friðrik Þór Halldórsson, myndatökumaður Stöðvar 2, fylgir Haraldi eftir í allan dag. Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús var tveimur yfir pari eftir sex holur á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann er enn þá að spila og má sjá beina textalýsingu frá hringnum með því að smella hér. Haraldur spilaði fyrstu þrjár holurnar á einum yfir pari, en hann fékk par á fyrstu holu, skolla á annarri og aftur par á þriðju en allt eru þetta par fjögur holur. Hann bætti við einum skolla á fimmtu braut en spilaði annars fjórðu og sjöttu holu á pari og er því tveimur yfir eftir sex holur. Hér að neðan má sjá höggin hjá Haraldi á fyrstu þremur holunum en Friðrik Þór Halldórsson, myndatökumaður Stöðvar 2, fylgir Haraldi eftir í allan dag.
Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00
Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30
Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00