Bróðir Gylfa þjálfaði Harald Franklín Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 12:30 Haraldur Franklín var þjálfaður af Ólafi Má Sigurðssyni, bróðir Gylfa Þórs. vísir/getty Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf leik í dag á fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, fyrstur íslenskra karlkylfinga. Þessi 27 ára gamli Reykvíkingur spilar alla jafna á Nordic League-mótaröðinni sem er sú þriðja efsta í Evrópu þannig um risastórt tækifæri er að ræða fyrir Harald.Í skemmtilegu viðtali við fréttastofu AP segir hann frá bakgrunni sínum eins og fjallað var um í morgun en hann ólst meðal annars upp við að spila miðnæturgolf og á völlum inn í miðju hrauni. En, það er önnur staðreynd sem erlendum fréttamönnum finnst áhugaverð um Harald í ljósi árangurs íslenska fótboltalandsliðsins sem hefur heillað heimsbyggðina undanfarin ár. Það er nefnilega þannig að fyrrverandi þjálfari Haraldar er Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, besta fótboltamanns Íslands. Ólafur var sjálfur frábær kylfingur og reyndar er Gylfi mjög góður líka. Ólafur kom líka að þjálfun Gylfa litla bróður síns þegar að hann var ungur þannig að Ólafur Már hefur verið með puttana í þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna.Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá Opna breska. Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf leik í dag á fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, fyrstur íslenskra karlkylfinga. Þessi 27 ára gamli Reykvíkingur spilar alla jafna á Nordic League-mótaröðinni sem er sú þriðja efsta í Evrópu þannig um risastórt tækifæri er að ræða fyrir Harald.Í skemmtilegu viðtali við fréttastofu AP segir hann frá bakgrunni sínum eins og fjallað var um í morgun en hann ólst meðal annars upp við að spila miðnæturgolf og á völlum inn í miðju hrauni. En, það er önnur staðreynd sem erlendum fréttamönnum finnst áhugaverð um Harald í ljósi árangurs íslenska fótboltalandsliðsins sem hefur heillað heimsbyggðina undanfarin ár. Það er nefnilega þannig að fyrrverandi þjálfari Haraldar er Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, besta fótboltamanns Íslands. Ólafur var sjálfur frábær kylfingur og reyndar er Gylfi mjög góður líka. Ólafur kom líka að þjálfun Gylfa litla bróður síns þegar að hann var ungur þannig að Ólafur Már hefur verið með puttana í þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna.Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá Opna breska.
Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00
Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30
Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti