Úr portinu í pakkann Stefán Þór Hjartarson skrifar 19. júlí 2018 06:00 Það myndast oft þægileg og jafnvel heimilisleg stemming á tónleikum á Kexi. Fréttablaðið/Ernir Kex Hostel mun fara af stað með glænýja tónleikaröð núna um helgina sem nefnist Kexpakk. Venjulega fer fram tónlistarhátíðin KEXPort akkúrat þessa helgi en vegna framkvæmda í og við portið er ekki unnt að halda þá hátíð að svo stöddu. „Af því að það verður ekkert KEXPort þá fannst okkur alveg ómögulegt að vera ekki með neina tónleika í sumar, þannig að þá ákváðum við að halda þetta, búa til eitthvert konsept sem mig langar að sé sirka mánaðarlegt og fólk geti í raun bara gengið að því sem gefnu að mánaðarlega verði tónleikar. Þetta verður geggjuð tónleikasería enda er mikil hefð fyrir góðum tónleikum hérna á Kexi og alltaf gaman að standa fyrir slíku. Það eru vikuleg djasskvöld hérna og mig langar líka að fá eitthvað mánaðarlegt – þetta er svona grunnurinn að því,“ segir Arnar Freyr Frostason hjá Kexi. Á þessu fyrsta kvöldi verður poppið í fyrirrúmi og þá dugir ekkert minna en að kalla til rjómans í þeim geira – Herra Hnetusmjör, Bríet og Daði Freyr stíga á svið og leika dansvæna músík. Tónleikarnir munu fara fram inni á hostelinu og verður yfirbragðið svipað því þegar Úr portinu í pakkann Það myndast oft þægileg og jafnvel heimilisleg stemming á tónleikum á Kexi. Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. tónleikar eru haldnir þarna yfir Airwaves-hátíðina til að mynda. „Þarna verðum við með stóra og smáa tónlistarmenn. Kexið er einmitt svona staður þar sem margir sem nú eru stórir tóku sín fyrstu skref. Það gæti óhjákvæmilega orðið þannig hjá okkur að hvert kvöld hafi sitt þema – þegar það er búið að bóka einn ákveðinn tónlistarmann þá mundi auðvitað liggja beint við að fá annan úr sömu stefnu.“ Tónleikar hefjast klukkan 20 á laugardagskvöldið, frítt inn og allir velkomnir. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
Kex Hostel mun fara af stað með glænýja tónleikaröð núna um helgina sem nefnist Kexpakk. Venjulega fer fram tónlistarhátíðin KEXPort akkúrat þessa helgi en vegna framkvæmda í og við portið er ekki unnt að halda þá hátíð að svo stöddu. „Af því að það verður ekkert KEXPort þá fannst okkur alveg ómögulegt að vera ekki með neina tónleika í sumar, þannig að þá ákváðum við að halda þetta, búa til eitthvert konsept sem mig langar að sé sirka mánaðarlegt og fólk geti í raun bara gengið að því sem gefnu að mánaðarlega verði tónleikar. Þetta verður geggjuð tónleikasería enda er mikil hefð fyrir góðum tónleikum hérna á Kexi og alltaf gaman að standa fyrir slíku. Það eru vikuleg djasskvöld hérna og mig langar líka að fá eitthvað mánaðarlegt – þetta er svona grunnurinn að því,“ segir Arnar Freyr Frostason hjá Kexi. Á þessu fyrsta kvöldi verður poppið í fyrirrúmi og þá dugir ekkert minna en að kalla til rjómans í þeim geira – Herra Hnetusmjör, Bríet og Daði Freyr stíga á svið og leika dansvæna músík. Tónleikarnir munu fara fram inni á hostelinu og verður yfirbragðið svipað því þegar Úr portinu í pakkann Það myndast oft þægileg og jafnvel heimilisleg stemming á tónleikum á Kexi. Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. tónleikar eru haldnir þarna yfir Airwaves-hátíðina til að mynda. „Þarna verðum við með stóra og smáa tónlistarmenn. Kexið er einmitt svona staður þar sem margir sem nú eru stórir tóku sín fyrstu skref. Það gæti óhjákvæmilega orðið þannig hjá okkur að hvert kvöld hafi sitt þema – þegar það er búið að bóka einn ákveðinn tónlistarmann þá mundi auðvitað liggja beint við að fá annan úr sömu stefnu.“ Tónleikar hefjast klukkan 20 á laugardagskvöldið, frítt inn og allir velkomnir.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira