Forseti Króatíu heillaði heimsbyggðina upp úr skónum á HM Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 13:21 Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, sést hér taka á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu og besta mannsins mótsins, við verðlaunaafhendinguna í gær. vísir/getty Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira