Mótorhjólamenn hjóla hringinn fyrir Pieta samtökin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2018 21:01 Mótorhjólamennirnir munu stoppa á nokkrum stöðum á landinu og selja merki til styrkar Pieta samtökunum. Hér eru verið að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Eistnaflug Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira
Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eistnaflug Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira