Mótorhjólamenn hjóla hringinn fyrir Pieta samtökin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2018 21:01 Mótorhjólamennirnir munu stoppa á nokkrum stöðum á landinu og selja merki til styrkar Pieta samtökunum. Hér eru verið að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Eistnaflug Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Sjá meira
Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eistnaflug Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Sjá meira