Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 21:45 Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar höfðu ekki komið saman í lengri tíma þegar þessi nýja tónleikaherferð var tilkynnt Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns ´n´ Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. Miðarnir verða seldir á show.is Útlit er fyrir að þetta verði langstærstu tónleikar í sögu Íslands bæði hvað varðar fjölda gesta og umfang tónleikanna sjálfra. Hljómsveitin kemur með 45 gáma af tækjabúnaði sem vegur um 1300 tonn. Þar á meðal er stærsta svið sem sett hefur verið upp á Íslandi, 65 metra breitt með þremur risaskjáum. Hljóðkerfið er heldur engin smásmíði. Einnig fylgja með reykvélar, flugeldar og eldvörpur. Tónleikarnir verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi. Miðað við aðra tónleika í tónleikaröðunni, sem nefnist Not In This Lifetime, má búast við að Guns ´n´ Roses spili í allt að þrjá klukkutíma. Þar á undan munu Brain Police stíga á stokk eins og áður segir. Tónlist Tengdar fréttir Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00 Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00 Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12. júní 2018 10:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns ´n´ Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. Miðarnir verða seldir á show.is Útlit er fyrir að þetta verði langstærstu tónleikar í sögu Íslands bæði hvað varðar fjölda gesta og umfang tónleikanna sjálfra. Hljómsveitin kemur með 45 gáma af tækjabúnaði sem vegur um 1300 tonn. Þar á meðal er stærsta svið sem sett hefur verið upp á Íslandi, 65 metra breitt með þremur risaskjáum. Hljóðkerfið er heldur engin smásmíði. Einnig fylgja með reykvélar, flugeldar og eldvörpur. Tónleikarnir verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi. Miðað við aðra tónleika í tónleikaröðunni, sem nefnist Not In This Lifetime, má búast við að Guns ´n´ Roses spili í allt að þrjá klukkutíma. Þar á undan munu Brain Police stíga á stokk eins og áður segir.
Tónlist Tengdar fréttir Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00 Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00 Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12. júní 2018 10:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00
Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00
Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. 12. júní 2018 10:00