Karlarnir á pari en konurnar á botninum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. júlí 2018 08:00 Íslenska karlalandsliðið er á pari eftir fyrsta keppnisdag golf.is Íslenska karlalandsliðið í golfi er á pari og situr í 10.sæti af 16 eftir fyrsta keppnisdaginn á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Átta efstu þjóðirnar komast í A-riðil á meðan liðin í sætum níu og neðar keppa í B-riðli. Tvær neðstu þjóðirnar falla svo niður í 2.deild. Á fyrstu tveimur keppnisdögunum er leikinn höggleikur þar sem fimm bestu skorin telja. Gísli Sveinbergsson úr GK og Rúnar Arnórsson, einnig úr GK léku best á fyrsta degi á tveimur höggum undir pari en samtals er íslenska liðið á pari. Íslenska kvennalandsliðið keppir í Austurríki og er í 19.sæti af 19 eftir fyrsta daginn á samtals 26 höggum yfir pari. Þar átti Andrea Björg Bergsdóttir úr GKG bestu frammistöðuna, lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er á pari og situr í 10.sæti af 16 eftir fyrsta keppnisdaginn á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Átta efstu þjóðirnar komast í A-riðil á meðan liðin í sætum níu og neðar keppa í B-riðli. Tvær neðstu þjóðirnar falla svo niður í 2.deild. Á fyrstu tveimur keppnisdögunum er leikinn höggleikur þar sem fimm bestu skorin telja. Gísli Sveinbergsson úr GK og Rúnar Arnórsson, einnig úr GK léku best á fyrsta degi á tveimur höggum undir pari en samtals er íslenska liðið á pari. Íslenska kvennalandsliðið keppir í Austurríki og er í 19.sæti af 19 eftir fyrsta daginn á samtals 26 höggum yfir pari. Þar átti Andrea Björg Bergsdóttir úr GKG bestu frammistöðuna, lék hringinn á tveimur höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira