Bieber rýfur þögnina: "Þú ert ástin í lífi mínu, Hailey Baldwin“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 10:28 Mynd af turtildúfunum sem Bieber birti með færslunni í gær. Instagram/@justinbieber Kanadíski söngvarinn Justin Bieber hefur nú tjáð sig um trúlofun sína og bandarísku fyrirsætunnar Hailey Baldwin. Ekkert hafði heyrst frá parinu síðan fréttir bárust af trúlofuninni um helgina en Bieber lýsti yfir ást sinni á Baldwin á Instagram í gær. Í færslunni sagðist söngvarinn hafa ætlað að bíða með að tjá sig um málið – en fiskisagan fljúgi. Þá hét hann bæði Baldwin og fjölskyldum þeirra beggja tryggð sinni um alla ævi. „Hjarta mitt er FULLKOMLEGA og ALGJÖRLEGA ÞITT og ég mun ALLTAF setja þig í fyrsta sæti! Þú ert ástin í lífi mínu, Hailey Baldwin, og ég myndi ekki vilja verja því með neinum öðrum,“ skrifaði Bieber.Sjá einnig: Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Þá svipti Bieber hulunni af því hvenær hann hefði skellt sér á skeljarnar, nefnilega á laugardaginn, þann 7. júlí síðastliðinn. „Tímasetning Guðs er bókstaflega fullkomin, við trúlofuðum okkur sjöunda dag hins sjöunda mánaðar, talan sjö er tala andlegrar fullkomnunar, það er satt GÚGLIÐ ÞAÐ!“ Það er því ljóst að ástin sveif yfir vötnum þann 7. júlí síðastliðinn en knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, trúlofuðu sig einnig þann dag, líkt og Vísir greindi frá í gær. Was gonna wait a while to say anything but word travels fast, listen plain and simple Hailey I am soooo in love with everything about you! So committed to spending my life getting to know every single part of you loving you patiently and kindLY. I promise to lead our family with honor and integrity letting Jesus through his Holy Spirit guide us in everything we do and every decision we make. My heart is COMPLETELY and FULLY YOURS and I will ALWAYS put you first! You are the love of my life Hailey Baldwin and I wouldn’t want to spend it with anybody else. You make me so much better and we compliment eachother so well!! Can’t wait for the best season of life yet!. It’s funny because now with you everything seems to make sense! The thing I am most excited for is that my little brother and sister get to see another healthy stable marriage and look for the same!!! Gods timing really is literally perfect, we got engaged on the seventh day of the seventh month, the number seven is the number of spiritual perfection, it’s true GOOGLE IT! Isn’t that nuts? By the way I didn’t plan that, anyways My goodness does feel good to have our future secured! WERE GONNA BE BETTER AT 70 BABY HERE WE GO! “He who finds a wife finds a good thing and obtains FAVOR from the Lord!” This is the year of favor!!!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jul 9, 2018 at 3:14pm PDT Tónlist Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. 9. júlí 2018 14:43 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Kanadíski söngvarinn Justin Bieber hefur nú tjáð sig um trúlofun sína og bandarísku fyrirsætunnar Hailey Baldwin. Ekkert hafði heyrst frá parinu síðan fréttir bárust af trúlofuninni um helgina en Bieber lýsti yfir ást sinni á Baldwin á Instagram í gær. Í færslunni sagðist söngvarinn hafa ætlað að bíða með að tjá sig um málið – en fiskisagan fljúgi. Þá hét hann bæði Baldwin og fjölskyldum þeirra beggja tryggð sinni um alla ævi. „Hjarta mitt er FULLKOMLEGA og ALGJÖRLEGA ÞITT og ég mun ALLTAF setja þig í fyrsta sæti! Þú ert ástin í lífi mínu, Hailey Baldwin, og ég myndi ekki vilja verja því með neinum öðrum,“ skrifaði Bieber.Sjá einnig: Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Þá svipti Bieber hulunni af því hvenær hann hefði skellt sér á skeljarnar, nefnilega á laugardaginn, þann 7. júlí síðastliðinn. „Tímasetning Guðs er bókstaflega fullkomin, við trúlofuðum okkur sjöunda dag hins sjöunda mánaðar, talan sjö er tala andlegrar fullkomnunar, það er satt GÚGLIÐ ÞAÐ!“ Það er því ljóst að ástin sveif yfir vötnum þann 7. júlí síðastliðinn en knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, trúlofuðu sig einnig þann dag, líkt og Vísir greindi frá í gær. Was gonna wait a while to say anything but word travels fast, listen plain and simple Hailey I am soooo in love with everything about you! So committed to spending my life getting to know every single part of you loving you patiently and kindLY. I promise to lead our family with honor and integrity letting Jesus through his Holy Spirit guide us in everything we do and every decision we make. My heart is COMPLETELY and FULLY YOURS and I will ALWAYS put you first! You are the love of my life Hailey Baldwin and I wouldn’t want to spend it with anybody else. You make me so much better and we compliment eachother so well!! Can’t wait for the best season of life yet!. It’s funny because now with you everything seems to make sense! The thing I am most excited for is that my little brother and sister get to see another healthy stable marriage and look for the same!!! Gods timing really is literally perfect, we got engaged on the seventh day of the seventh month, the number seven is the number of spiritual perfection, it’s true GOOGLE IT! Isn’t that nuts? By the way I didn’t plan that, anyways My goodness does feel good to have our future secured! WERE GONNA BE BETTER AT 70 BABY HERE WE GO! “He who finds a wife finds a good thing and obtains FAVOR from the Lord!” This is the year of favor!!!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jul 9, 2018 at 3:14pm PDT
Tónlist Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. 9. júlí 2018 14:43 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55
Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. 9. júlí 2018 14:43