Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2018 10:15 Trump sagði sögu sem tengdist heimsókn hans til Jimmy Kimmel. Vísir/Getty Það hefur ekki heyrst mikið í þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel að undanförnu enda hefur hann verið í sumarfríi. Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. Trump var þá staddur í Suður-Karolínu til stuðnings ríkisstjóra ríkisins og samflokksmanni hans, Henry McMaster og hraunaði hann yfir Stephen Colbert, Jimmy Fallon og Kimmel. Colbert og Fallon voru ekki lengi að svara fyrir sig en ekkert hafði heyrst frá Kimmel. Í ræðu Trump gerði hann gys að Kimmel og sagði sögu af því þegar Trump heimsótti þátt hans. Sagði hann frá því að Kimmel hafi sérstaklega beðið eftir Trump fyrir utan myndverið til þess að bjóða hann velkominn, eitthvað sem Kimmel gerði aldrei fyrir neinn af gestum sínum. „Þetta gerðist aldrei,“ sagði Kimmel hlæjandi. „Við vitum öll að forsetinn býr til sögur en það er mjög skrýtið að heyra hann ljúga um eitthvað sem tengist sjálfum manni.“ Innslag Kimmel má sjá hér fyrir neðan. Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Það hefur ekki heyrst mikið í þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel að undanförnu enda hefur hann verið í sumarfríi. Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. Trump var þá staddur í Suður-Karolínu til stuðnings ríkisstjóra ríkisins og samflokksmanni hans, Henry McMaster og hraunaði hann yfir Stephen Colbert, Jimmy Fallon og Kimmel. Colbert og Fallon voru ekki lengi að svara fyrir sig en ekkert hafði heyrst frá Kimmel. Í ræðu Trump gerði hann gys að Kimmel og sagði sögu af því þegar Trump heimsótti þátt hans. Sagði hann frá því að Kimmel hafi sérstaklega beðið eftir Trump fyrir utan myndverið til þess að bjóða hann velkominn, eitthvað sem Kimmel gerði aldrei fyrir neinn af gestum sínum. „Þetta gerðist aldrei,“ sagði Kimmel hlæjandi. „Við vitum öll að forsetinn býr til sögur en það er mjög skrýtið að heyra hann ljúga um eitthvað sem tengist sjálfum manni.“ Innslag Kimmel má sjá hér fyrir neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00