Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. júlí 2018 12:35 Arnljótur Sigurðsson, listamaður. Vísir/Clare Aimée Arnljóti er margt til lista lagt, og að laga einn ylvolgan lagalista vafðist ekki fyrir honum. Af mörgum er hann helst þekktur sem einn af forsprökkum reggísveitarinnar Ojba Rasta, en raftónlist hans sem Kraftgalli og undir eigin nafni hefur einnig vakið athygli. Arnljótur er einnig meðlimur í hljómsveitinni Konsulat sem gefur út nýju plötuna Kolaport bráðlega. Útgáfutónleikar nýju plötunnar verða haldnir í Mengi 9. ágúst næstkomandi. Hann þeytir iðulega skífum undir nafninu Krystal Carma og er þar að auki menntaður myndlistarmaður og mikill áhugamaður um orðaleiklistina og skák. Lagalistinn fer um víðan völl en helmingur hans er íslenskur, og á honum má meðal annars finna lag með einu af óþekktari verkefnum Jóhanns Jóhannssonar, Evil Madness. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Arnljóti er margt til lista lagt, og að laga einn ylvolgan lagalista vafðist ekki fyrir honum. Af mörgum er hann helst þekktur sem einn af forsprökkum reggísveitarinnar Ojba Rasta, en raftónlist hans sem Kraftgalli og undir eigin nafni hefur einnig vakið athygli. Arnljótur er einnig meðlimur í hljómsveitinni Konsulat sem gefur út nýju plötuna Kolaport bráðlega. Útgáfutónleikar nýju plötunnar verða haldnir í Mengi 9. ágúst næstkomandi. Hann þeytir iðulega skífum undir nafninu Krystal Carma og er þar að auki menntaður myndlistarmaður og mikill áhugamaður um orðaleiklistina og skák. Lagalistinn fer um víðan völl en helmingur hans er íslenskur, og á honum má meðal annars finna lag með einu af óþekktari verkefnum Jóhanns Jóhannssonar, Evil Madness.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira