Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2018 10:20 Frá Svalbarðseyri. mynd/ja.is Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag. Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag.
Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15
Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34
Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06