Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2018 11:38 Miss Universe Iceland í núverandi mynd var haldin í fyrsta skipti árið 2016. Vísir/Samsett Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin í Gamla bíó í miðbæ Reykjavíkur síðustu ár en hefur nú verið færð yfir í Hljómahöllina í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík. Keppendur bera keppninni vel söguna og segja hana hvorki snúast um þyngd né útlit. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland, mætti ásamt þremur keppendum í Brennsluna á FM957 í morgun ásamt þremur keppendum, þeim Katrínu Leu Elenudóttur, Sunnevu Sif Jónsdóttur og Huldu Vigdísardóttur.Sjá einnig: Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Stelpurnar sögðu stífar æfingar fyrir keppnina í fullum gangi. Þær voru sammála um að keppnin væri afar lærdómsríkt ferli, þær fái til að mynda æfingu í framkomu, og þvertóku auk þess kímnar fyrir það að Manuela hafi vigtað þær fyrir keppni og haldið að þeim matarplani. „Við fengum að vita það á fyrsta degi að þessi keppni snýst ekki um það. Það á ekki að heyrast tal um þyngd eða útlitsmynd.“ Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017, mun krýna arftaka sinn í Hljómahöllinni í Keflavík þann 21. ágúst næstkomandi klukkan 20. Miðasala fer fram á tix.is.Hlusta má á viðtalið við Manuelu, Katrínu, Sunnevu og Huldu í heild í spilaranum hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin í Gamla bíó í miðbæ Reykjavíkur síðustu ár en hefur nú verið færð yfir í Hljómahöllina í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík. Keppendur bera keppninni vel söguna og segja hana hvorki snúast um þyngd né útlit. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland, mætti ásamt þremur keppendum í Brennsluna á FM957 í morgun ásamt þremur keppendum, þeim Katrínu Leu Elenudóttur, Sunnevu Sif Jónsdóttur og Huldu Vigdísardóttur.Sjá einnig: Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Stelpurnar sögðu stífar æfingar fyrir keppnina í fullum gangi. Þær voru sammála um að keppnin væri afar lærdómsríkt ferli, þær fái til að mynda æfingu í framkomu, og þvertóku auk þess kímnar fyrir það að Manuela hafi vigtað þær fyrir keppni og haldið að þeim matarplani. „Við fengum að vita það á fyrsta degi að þessi keppni snýst ekki um það. Það á ekki að heyrast tal um þyngd eða útlitsmynd.“ Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017, mun krýna arftaka sinn í Hljómahöllinni í Keflavík þann 21. ágúst næstkomandi klukkan 20. Miðasala fer fram á tix.is.Hlusta má á viðtalið við Manuelu, Katrínu, Sunnevu og Huldu í heild í spilaranum hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
„Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00
Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00