Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2018 17:39 James Gunn. Vísir/Getty Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum, en Disney ákvað að slíta samstarfinu eftir að umdeild tíst leikstjórans komust í sviðsljósið. Umrædd tíst fóru í umferð eftir að íhaldsmenn í Bandaríkjunum fóru að deila þeim, en mörg þeirra grínuðust með barnaníð og nauðganir. Þá vilja margir meina að tístin hafi verið grafin upp í hefndarskyni vegna gagnrýni leikstjórans á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Nú hafa leikarar ofurhetjumyndarinnar sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir fullum stuðningi við leikstjórann, en á meðal þeirra eru stjörnur á borð við Chris Pratt, Bradley Cooper, Zoe Saldana og Vin Diesel. „Við lýsum yfir fullum stuðningi við James Gunn. Það kom okkur í opna skjöldu þegar hann var skyndilega rekinn.”, segir í yfirlýsingunni. Þau segja að þau hafi ákveðið að bíða í tíu daga með að birta yfirlýsinguna til að ræða og íhuga málið vel og vandlega. Although I don’t support James Gunn’s inappropriate jokes from years ago, he is a good man. I’d personally love to see him reinstated as director of Volume 3. If you please, read the following statement- signed by our entire cast. A post shared by chris pratt (@prattprattpratt) on Jul 30, 2018 at 9:41am PDT „Á þeim tíma höfum við fundið fyrir stuðningi frá aðdáendum og fjölmiðlafólki sem vill sjá James fá starfið.”Þau segja andstæðinga hans hafa fagnað brottrekstri hans og segja það fráleitt hve margir hafi trúað „fjarstæðukenndum samsæriskenningum” um leikstjórann. Disney Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum, en Disney ákvað að slíta samstarfinu eftir að umdeild tíst leikstjórans komust í sviðsljósið. Umrædd tíst fóru í umferð eftir að íhaldsmenn í Bandaríkjunum fóru að deila þeim, en mörg þeirra grínuðust með barnaníð og nauðganir. Þá vilja margir meina að tístin hafi verið grafin upp í hefndarskyni vegna gagnrýni leikstjórans á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Nú hafa leikarar ofurhetjumyndarinnar sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir fullum stuðningi við leikstjórann, en á meðal þeirra eru stjörnur á borð við Chris Pratt, Bradley Cooper, Zoe Saldana og Vin Diesel. „Við lýsum yfir fullum stuðningi við James Gunn. Það kom okkur í opna skjöldu þegar hann var skyndilega rekinn.”, segir í yfirlýsingunni. Þau segja að þau hafi ákveðið að bíða í tíu daga með að birta yfirlýsinguna til að ræða og íhuga málið vel og vandlega. Although I don’t support James Gunn’s inappropriate jokes from years ago, he is a good man. I’d personally love to see him reinstated as director of Volume 3. If you please, read the following statement- signed by our entire cast. A post shared by chris pratt (@prattprattpratt) on Jul 30, 2018 at 9:41am PDT „Á þeim tíma höfum við fundið fyrir stuðningi frá aðdáendum og fjölmiðlafólki sem vill sjá James fá starfið.”Þau segja andstæðinga hans hafa fagnað brottrekstri hans og segja það fráleitt hve margir hafi trúað „fjarstæðukenndum samsæriskenningum” um leikstjórann.
Disney Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira